Þriðji súpufundur KSÍ - Munntóbaksnotkun
Á dögunum var haldinn þriðji súpufundur KSÍ en þar hélt Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, erindi um munntóbaksnotkun. Hér má sjá myndband af erindi Viðars.
Á dögunum var haldinn þriðji súpufundur KSÍ en þar hélt Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, erindi um munntóbaksnotkun. Hér má sjá myndband af erindi Viðars.
The Football Association of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 2 coaching courses in the capital area in English on March 22nd-23rd 2025
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 15.-16. mars.
KSÍ mun bjóða upp á KSÍ B Markmannsþjálfaragráðu á næstu mánuðum. Námskeiðið hefst í lok mars og áætlað er að því ljúki í október 2025.
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 29.-30. mars 2025.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 22.-23. febrúar 2025.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum.
Þriðjudaginn 28. janúar kl. 12:00 býður KSÍ í súpufund í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 6