Víkingur Ólafsvík leitar eftir þjálfara fyrir stúlknaflokka
Víkingur Ólafsvík óskar að ráða þjálfara til starfa. Starfið felst í þjálfun allrra stúlknaflokka félagsins. Leitað er áhugasömum starfskrafti sem hefur mikla reynslu og er tilbúinn að koma frekari uppbyggingu knattspyrnunnar á Snæfellsnesi.
Um 50 stúlkur á öllum aldri stunda æfingar hjá félaginu í dag. Einnig má benda á að laust er til umsóknar starf íþróttakennara hjá Grunnskóla Snæfellsbæjar.
Áhugasamir hafi samband við Baldvin Leif Ívarsson, formann knattspyrnuráðs s:436 1291 eða Jónas Gest Jónasson s:898 2495