• mið. 17. mar. 2010
  • Fræðsla

Vorráðstefna SÍGÍ fór vel fram um helgina

Frá Vorráðstefnu SÍGÍ í mars 2010
SIGI-2

Um helgina fór fram Vorráðstefna SÍGÍ en það er skammstöfun fyrir "Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi".  Á ráðstefnuna mættu tæplega hundrað manns og stóð hún yfir í 2 daga og voru mörg áhugaverð erindi á dagskrá.

Meðal annars var rætt um framkvæmdir við nýja knattspyrnuvelli í Keflavík og á Selfossi sem og að sérstakt námskeið var um viðhald gervigrasvalla.

Frá Vorráðstefnu SÍGÍ í mars 2010

Frá Vorráðstefnu SÍGÍ í mars 2010

Frá Vorráðstefnu SÍGÍ í mars 2010

Frá Vorráðstefnu SÍGÍ í mars 2010