Æfingar hjá U16 og U17 kvenna um helgina
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið hópa fyrir úrtaksæfingar um komandi helgi. Þorlákur boðar rúmlega 50 leikmenn til þessara æfinga en æft verður í Egilshöllinni og Kórnum.
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið hópa fyrir úrtaksæfingar um komandi helgi. Þorlákur boðar rúmlega 50 leikmenn til þessara æfinga en æft verður í Egilshöllinni og Kórnum.
U17 lið kvenna tapaði 2-3 gegn Belgíu í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025.
KSÍ getur nú staðfest að heimaleikir A landsliðs kvenna í Þjóðadeild UEFA í apríl verða leiknir á Þróttarvelli í Laugardal.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Ungverjalandi dagana 17.-26. mars næstkomandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Póllandi dagana 17.-26. mars næstkomandi.
U17 kvenna hefur leik á laugardag í seinni umferð undankeppni EM 2025 þegar liðið mætir Belgíu.
Ísland er í 13. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 18.-19. mars.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 18. og 19.mars 2025.
A landslið kvenna tapaði 2-3 gegn Frakklandi í Le Mans í Þjóðadeildinni.
A landslið kvenna mætir Frakklandi á þriðjudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni.