• þri. 08. des. 2009
  • Fræðsla

KSÍ II þjálfaranámskeið í Vestmannaeyjum helgina 18. - 20. desember.

Þjálfari að störfum
coaching1

Helgina 18. - 20. desember mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ II þjálfaranámskeið í Vestmannaeyjum. Dagskrá námskeiðsins er hér að neðan.

Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir sem lokið hafa KSÍ I þjálfaranámskeiði.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda eftirfarandi upplýsingar á dagur@ksi.is: nafn, kennitala, símanúmer, tölvupóstfang og félag.

Einnig er hægt að skrá sig með því að hringja í síma 510-2977. Þátttökugjald er kr. 15.000.

Dagskrá