• mán. 07. sep. 2009
  • Fræðsla

Njarðvík óskar eftir þjálfurum

Njarðvík
njardvik2007litid

Knattspyrnudeild Njarðvíkur óskar eftir að ráða til sín þjálfara fyrir 3. og 4. flokk félagsins. Um er að ræða karlaflokka. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn í að leggja sitt af mörkum til að efla yngri flokkana hjá félaginu og vinna skv. stefnu félagsins.

Reynsla og þjálfaramenntun skilyrði. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. október. Umskóknarfrestur er til 9. september nk.

Umsóknir skulu berast til framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar á netfangið njardvikfc@umfn.is. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á sama stað eða hjá Halldóri Guðjónssyni formanni barna- og unglingaráðs í síma 861 9318 eða netfangið hros66@hotmail.com