• fös. 14. ágú. 2009
  • Fræðsla
  • Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir hjá Þrótti, Ægi, HK og Selfossi

Knattþrautir í fullum gangi
Picture 075

Knattþrautir KSÍ halda áfram að vekja mikla athygli og þátttakan hefur verið frábær hvar sem knattþrautirnar hafa verið kynntar.  Dagskrá næstu viku liggur fyrir og að venju mun Gunnar Einarsson, umsjónarmaður knattþrautanna, fara um víðan völl.

Knattþrautir í vikunni 17. til 21. ágúst

  • 17.08 - Þróttur kl . 13:30 - 5.fl.ka. - Seinni hluti
  • 18.08 - Ægir Þorlákshöfn - kl. 10:00 5.fl.ka. og kv.
  • 20.08 - HK Kópavogi - kl. 13:30 5.fl.ka.
  • 21.08 - Selfoss - 5.fl.ka. og kv.