• fös. 31. júl. 2009
  • Landslið

U17 karla leikur við Finnland - Byrjunarliðið

Byrjunarlið U17 karla gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Þrándheimi 2009.  Sigur vannst í leiknum, 2-0
Ísl-Svíþjóð U17 karla NM 2009

Í dag kl. 14:00 leikur íslenska U17 karlalandsliðið lokaleik sinn í riðlakeppni Norðurlandamótsins sem fer fram í Þrándheimi þessa dagana.  Mótherjarnir í dag eru Finnar og hefur Gunnar Guðmundsson tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn.

Byrjunarliðið (4-5-1):

Markvörður: Brynjar Örn Sigurðsson

Hægri bakvörður: Sverrir Ingi Ingason

Miðverðir: Teitur Pétursson og Hörður Björgvin Magnússon, fyrirliði

Vinstri bakvörður: Bjarki Már Benediktson

Tengiliðir: Andri Már Hermannsson og Tómas Óli Garðarsson

Hægri kantur: Jón Gísli Ström

Vinstri kantur: Ingólfur Sigurðsson

Sóknartengiliður: Kristján Gauti Emilsson

Framherji: Bjarni Gunnarsson