• mið. 29. júl. 2009
  • Landslið

Svíar tilkynna hópinn fyrir úrslitakeppnina

Knattspyrnusamband Svíþjóðar
sverige_merki

Sænski landsliðsþjálfarinn, Thomas Dennerby, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir úrslitakeppnina í Finnlandi.  Svíar leika í C riðli keppninnar og leika þar gegn Englandi, Rússlandi og Ítalíu.  Nokkrir liðsfélagar íslenskra landsliðsmanna eru þar á meðal en síðustu umferðinni fyrir úrslitakeppnina lauk á mánudag.

Sænski hópurinn

Markverðir: Kristin Hammarströn (KIF Örebro DFF), Hedvig Lindahl (Kopparbergs/Göteborg FC), Ulla-Karin Rönnlund (Umeå IK).

Varnarmenn: Sara Larsson (St Louis Athletica), Lina Nilsson (LdB FC Malmö), Anna Paulson (Umeå IK), Charlotte Rohlin (Linköpings FC), Stina Segerström (Kopparbergs/Göteborg FC), Linda Sembrant (AIK Fotboll), Sara Thunebro (1. FFC Frankfurt).

Miðjumenn: Kosovare Asllani (Linköpings FC), Lisa Dahlkvist (Umeå IK), Louise Fors (AIK Fotboll) Nilla Fischer (LdB FC Malmö), Caroline Seger (Linköpings FC), Therese Sjögran (LdB FC Malmö), Victoria Svensson (Djurgårdens IF FF).

Framherjar: Linda Forsberg (LdB FC Malmö), Jessica Landström (Linköpings FC), Sara Lindén (Kopparbergs/Göteborg FC), Lotta Schelin (Olympique Lyonnais), Linnea Liljegärd (Kopparbergs/Göteborg FC).