• þri. 21. júl. 2009
  • Fræðsla
  • Knattþrautir KSÍ

Kraftur í knattþrautunum

Frá knattþrautum KSÍ í Sandgerði
Reynir S

Sem fyrr verður Gunnar Einarsson á ferðinni þessa vikuna með knattþrautir KSÍ fyrir 5. flokk karla og kvenna.  Gunnar var í Garðabænum í gær og í dag heimsækir hann Valsmenn á Hlíðarenda.

Gunnar hefur fengið frábærar viðtölur hjá félögunum og hafa krakkarnir sýnt þrautunum mikinn áhuga og eru yfirleitt mjög vel undirbúin þegar Gunnar kemur til þeirra.

Dagskráin fyrir vikuna er þannig:

20 júlí Stjarnan kl 10.30 karla

21 júlí Valur kl 12.15 kvenna

22 júlí ÍR kl 18.00 karla

23 júlí KA Akureyri 12.30 karla og 13.45 kvenna

Eftir á að koma í ljós hvar Gunnar verður á föstudaginn.

Frá knattþrautum KSÍ í Keflavík

Frá knattþrautum KSÍ hjá Leikni Reykjavík

Frá knattþrautum KSÍ í Sandgerði

Frá knattþrautum KSÍ í Garðabæ

Frá knattþrautum KSÍ í Garðabæ