Úrskurður í máli Keflavíkur gegn ÍR
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn ÍR vegna leiks félaganna í Pepsi-deild kvenna sem fram fór 29. maí síðastliðinn. Samkvæmt úrskurðinum skulu úrslit leiksins standa óbreytt.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn ÍR vegna leiks félaganna í Pepsi-deild kvenna sem fram fór 29. maí síðastliðinn. Samkvæmt úrskurðinum skulu úrslit leiksins standa óbreytt.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed.
Á fundi stjórnar KSÍ 15. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og reglugerð KSÍ um áfrýjunardómstól KSÍ.
Vegna yfirlýsingar Fram sem birt var á vef félagsins 16. desember.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð sinn í kærumáli nr. 5/2020 er varða ummæli leikmanns Skallagríms í leik gegn Berserkjum í 4. deild karla þann 10. júlí síðastliðinn.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 28. maí síðastliðnum breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og breytingar á starfsreglum aga- og úrskurðarnefndar.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefnd um 5 leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR. KR og Björgvin áfrýjuðu niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar til...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli nr 3/2019. Björgvin Stefánsson leikmaður KR, skal sæta leikbanni í 5 leiki og Haukum gert að greiða sekt.
Af gefnu tilefni vill KSÍ koma því á framfæri að aga- og úrskurðarnefnd er sjálfstætt úrskurðarvald knattspyrnuhreyfingarinnar og starfar óháð stjórn KSÍ, öðrum nefndum, skrifstofu KSÍ, eða öðrum...
Á stjórnarfundi 8. mars síðastliðinn voru samþykktar breytingar á reglugerð um aga- og úrskurðarmál og hefur félögunum verið tilkynnt um þessa breytingu með dreifibréfi. Rétt er, nú þegar stutt er...
Á fundi Aga-og úrskurðarnefndar KSÍ, 4. maí 2010, var Haukur Þorsteinsson, Álftanesi, úrskurðaður í tímabundið leikbann til 5 mánaða vegna atvika í leik Álftanes og KFK í mfl. karla 24. apríl...