• fim. 25. jún. 2009
  • Fræðsla

27 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A þjálfaragráðu

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Laugardaginn 6. júní útskrifuðust 27 þjálfarar með KSÍ A þjálfaragráðu, en KSÍ A þjálfaragráðan er hæsta gráða sem Knattspyrnusamband Íslands býður upp á í sínu þjálfaramenntunarkerfi.

Útskriftin fór fram í höfuðstöðvum KSÍ og var haldin í tengslum við landsleik Íslands og Hollands.  Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, Ingibjörg Hinriksdóttir, formaður fræðslunefndar KSÍ, Sigurður Þórir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, héldu ræður áður en þjálfararnir fengu afhent skírteinin og viðurkenningarskjölin.

Þjálfararnir sem útskrifuðust við þetta tilefni eru sem hér segir (í stafrófsröð):

Antoine van Kasteren

Árni Ólason

Bjarki Már Árnason

Daði Rafnsson

Dean Martin

Freyr Alexandersson

Garðar Gunnar Ásgeirsson

Guðmundur Óskar Pálsson

Guðrún Jóna Kristjánsdóttir

Gunnar Rafn Borgþórsson

Gunnlaugur Jónsson

Hlynur Áskelsson

Hlynur Svan Eiríksson

Jakob Jónharðsson

Jóhann Kristinn Gunnarsson

Kristrún Lilja Daðadóttir

Logi Ólafsson

Páll Guðlaugsson

Pétur Pétursson

Ragnar Haukur Hauksson

Rúnar Kristinsson

Rúnar Páll Sigmundsson

Theódór Sveinjónsson

Tómas Ingi Tómasson

Vilberg Marinó Jónasson

Þórarinn Einar Engilbertsson

Þórður Einarsson