Eyjólfur í hóp dómaraeftirlitsmanna UEFA
Eyjólfur Ólafsson, fyrrum dómari, er kominn inn í hóp dómaraeftirlitsmanna UEFA en Eyjólfur hefur mikla reynslu af dómarastörfum og hefur setið í dómaranefnd KSÍ að undanförnu.
Eyjólfur Ólafsson, fyrrum dómari, er kominn inn í hóp dómaraeftirlitsmanna UEFA en Eyjólfur hefur mikla reynslu af dómarastörfum og hefur setið í dómaranefnd KSÍ að undanförnu.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í vikunni að innleiða komandi breytingar á knattspyrnulögunum frá og með fyrsta leik í Mjólkurbikar KSÍ 2025.
Bríet Bragadóttir dæmir á Írlandi í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 11. mars kl. 17:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 6. mars kl. 17:00
Íslenskir dómarar koma til með að dæma leik Ísrael og Eistlands í Þjóðadeild kvenna, þriðjudaginn 25. febrúar
Hvatningarverðlaun í dómaramálum fyrir árið 2024 fær Þróttur R.
Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2024 er FH.
Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
Jóhann Ingi Jónsson sat nýliðaráðstefnu alþjóðadómara hjá UEFA í Aþenu í byrjun febrúar.
Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar.