• lau. 06. jún. 2009
  • Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi

Byrjunarliðið gegn Noregi í Osló, 6. september 2008.  Mynd: Hörður Snævar Jónsson á fotbolti.net
Byrjunarlidid_gegn_Noregi_sept_2008

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollendingum á Laugardalsvelli kl. 18:45 í undankeppni HM 2010.

Byrjunarlið Íslands  (4-5-1)

Markvörður: Gunnleifur Gunnleifsson

Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson

Vinstri bakvörður: Indriði Sigurðsson

Miðverðir: Hermann Hreiðarsson, fyrirliði og Kristján Örn Sigurðsson

Tengiliðir: Stefán Gíslason, Pálmi Rafn Pálmason og Helgi Valur Daníelsson

Hægri kantur: Birkir Már Sævarsson

Vinstri kantur: Bjarni Ólafur Eiríksson

Framherji: Eiður Smári Guðjohnsen

Áhorfendur eru hvattir til þess að mæta tímanlega til þess að forðast biðraðir.  Aðgangur að vellinum opnar kl. 17:30.