• fim. 07. maí 2009
  • Fræðsla

Menntun þjálfara í Pepsi-deild og 1. deild kvenna

Þátttakendur á KSÍ VI í Lilleshall í janúar 2009
UEFA_A_Lilleshall_2009

Fræðsludeild KSÍ hefur tekið saman upplýsingar um þá þjálfaramenntun sem þjálfarar í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna hafa yfir að ráða í upphafi keppnistímabilsins.

Þjálfarar í Pepsi-deild kvenna 2009

  • Gary Wake  Breiðablik  KSÍ A gráða
  • Elfar Grétarsson  Keflavík  KSÍ A gráða
  • Gunnar Magnús Jónsson  GRV  KSÍ A gráða
  • Dragan Stojanovic  Þór/KA  KSÍ A gráða
  • Guðrún Jóna Kristjánsdóttir  Afturelding/Fjölnir  KSÍ B gráða og KSÍ VI
  • Freyr Alexandersson  Valur  KSÍ B gráða og KSÍ VI
  • Kristrún Lilja Daðadóttir  KR  KSÍ B gráða og KSÍ VI
  • Íris Björk Eysteinsdóttir  KR  KSÍ B gráða og KSÍ VI
  • Björn Kr. Björnsson  Fylkir  KSÍ B gráða og V. stig
  • Þorkell Máni Pétursson  Stjarnan  KSÍ B gráða
  • Liliana Martins  ÍR  Án réttinda

Þjálfarar 1. deild kvenna 2009

  • Ingvar Magnússon  Tindastóll  KSÍ A gráða
  • Nihad Hasesic  Sindri  KSÍ  A gráða
  • Jón Ólafur Daníelsson  ÍBV  KSÍ A gráða
  • Theodór Sveinjónsson  Þróttur R.  KSÍ B gráða og KSÍ VI
  • Páll Guðlaugsson  Fjarðarbyggð/Leiknir  KSÍ B gráða og KSÍ VI
  • Guðmundur Óskar Pálsson  HK/Víkingur  KSÍ B gráðu og KSÍ VI
  • Jóhann Gunnarsson  Völsungur  KSÍ B gráðu og KSÍ VI
  • Salih Heimir Porca  Haukar  KSÍ B gráða og V stig
  • Jón Þór Brandsson FH KSÍ B gráða og V stig
  • Halldór Björnsson  Selfoss  KSÍ B gráða
  • Lúðvík Gunnarsson  ÍA  KSÍ B gráða
  • Óliver Bjarki Ingvarsson  Höttur  Án réttinda