• fös. 17. apr. 2009
  • Leyfiskerfi

Öryggisstjórar og fjölmiðlafulltrúar á námskeiði

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 var haldinn síðastliðinn þriðjudag og var hann vel sóttur.  Um 50 manns sátu fundinn þar á meðal öryggisstjórar og fjölmiðlafulltrúar þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfið, og gilti þessi fundur því sem námskeið í viðkomandi starfi samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ.

Neðangreindir sóttu námskeiðið.

 

Félag Fjölmiðlafulltrúi
Breiðablik Helgi Þór Jónasson
FH

Steinar Stephensen

Fram Stefán Óli Sæbjörnsson
Fylkir Þórður Gíslason
Grindavík Eiríkur Leifsson
ÍBV Tryggvi Már Sæmundsson
Keflavík Hjördís Baldursdóttir
KR Óttharr Magni Jóhannsson
Stjarnan Ragnar Árnason
Þróttur R. Ásmundur Helgason

 

Félag Öryggisstjóri
Breiðablik Ólafur Björnsson
FH Kristinn Jóhannesson
Fjölnir Helgi Kristinsson
Fram Brynjar Jóhannesson
Fylkir Hermann Þór Erlingsson
Grindavík Bergsteinn Ólafsson
Keflavík Ágúst Pedersen
KR Guðmundur Ingólfsson
Stjarnan Jóhann Ingi Jóhannsson
Valur Theodór Valsson