Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna framundan
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, þeir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, valið leikmenn til þessara æfinga um komandi helgi.
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, þeir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, valið leikmenn til þessara æfinga um komandi helgi.
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi umspilsleiki við Kósovó.
Miðasala á heimaleiki Íslands í Þjóðadeild kvenna hefst þriðjudaginn 18. mars klukkan 12:00
U17 kvenna tapaði 1-2 gegn Úkraínu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U17 kvenna mætir Úkraínu á föstudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo vináttuleiki í mars.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Kosovó í tveimur umspilsleikjum í Þjóðadeild UEFA.
U17 lið kvenna tapaði 1-0 gegn Spáni í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U17 kvenna mætir Spáni á þriðjudag í öðrum leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U17 lið kvenna tapaði 2-3 gegn Belgíu í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025.
KSÍ getur nú staðfest að heimaleikir A landsliðs kvenna í Þjóðadeild UEFA í apríl verða leiknir á Þróttarvelli í Laugardal.