Þjálfun erlendis - Hvað getum við lært?
Á haustmánuðum var haldin sameiginleg ráðstefna KSÍ og ÍSÍ undir yfirskriftinni Þjálfun erlendis – hvað getum við lært? Ráðstefnan var haldin í höfuðstöðvum KSÍ og á hana mættu 60 manns.
Meðal fyrirlesara voru Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad, Ásmundur Haraldsson, þjálfari Gróttu, Eysteinn Hauksson, þjálfari í Grindavík, og Magni Fannberg Magnússon. Myndbandsupptökur af fyrirlestrum þeirra má sjá hér að neðan.