Æfingar hjá strákunum í U17 og U19 karla
Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið æfingahópa fyrir landslið U17 og U19 karla. Framundan eru æfingar um komandi helgi.
Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið æfingahópa fyrir landslið U17 og U19 karla. Framundan eru æfingar um komandi helgi.
U19 karla hefur leik á miðvikudag í milliriðlum undankeppni EM 2025.
Á leikjum A landsliðs kvenna gegn Noregi, föstudaginn 4. apríl, og Sviss, þriðjudaginn 8. apríl, sem fram fara á Þróttarvelli geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ innanlands.
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi umspilsleiki við Kósovó.
Miðasala á heimaleiki Íslands í Þjóðadeild kvenna hefst þriðjudaginn 18. mars klukkan 12:00
U17 kvenna tapaði 1-2 gegn Úkraínu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U17 kvenna mætir Úkraínu á föstudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo vináttuleiki í mars.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Kosovó í tveimur umspilsleikjum í Þjóðadeild UEFA.
U17 lið kvenna tapaði 1-0 gegn Spáni í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025.