• mán. 24. nóv. 2008
  • Landslið

56 stúlkur léku með yngri landsliðum kvenna á árinu

Frá leik Íslands og Þýskalands í NM U16 kvenna sem fram fór á Hvolsvelli, 5. júlí 2008.  Myndina tók Þorsteinn Jónsson
Island_Tyskaland_U16_kvenna_20081
Það voru 56 stúlkur sem léku með yngri landsliðum kvenna á árinu 2008.
 
32 leikmenn úr 13 íslenskum félögum og 1 erlendu léku með U19 landsliði kvenna í 8 landsleikjum þess á árinu.
 
29 leikmenn úr 14 íslenskum félögum léku með U17 landsliði kvenna í 10 landsleikjum þess á árinu.
 
Nokkrar stúlkur léku með báðum liðum og voru þetta því 56 leikmenn sem léku landsleiki á árinu úr 18 íslenskum félögum og einu erlendu.
 
Þau íslensku félög sem áttu leikmenn voru:
 
Breiðablik 11 leikmenn
Fylkir og Valur 7 leikmenn hvort félag
Afturelding 5 leikmenn
KR 5 leikmenn
Grindavík 4 leikmenn
FH, Fjölnir, HK ÍBV, Leiknir R Víkingur R og Þór 2 leikmenn hvert félag
Haukar, ÍA, Keflavík, Völsungur og Þróttur 1 leikmann hvert félag