• mið. 27. ágú. 2008
  • Landslið

Skoski hópurinn er mætir Íslendingum

Darren Fletcher er í leikmannahópi Skota er mætir Íslendingum
Darren_Fletcher

Landsliðsþjálfari Skota, George Burley, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn er mætir Makedóníu og Íslendingum í undankeppni HM 2010.  Burley valdi 25 leikmenn í hópinn.

Markverðir:

  • Craig Gordon (Sunderland)
  • David Marshall (Norwich City)
  • Allan McGregor (Rangers)

Varnarmenn:

  • Graham Alexander (Burnley)
  • Darren Barr (Falkirk)
  • Christophe Berra (Heart of Midlothian)
  • Gary Caldwell (Celtic)
  • Callum Davidson (Preston North End)
  • Stephen McManus (Celtic)
  • Kevin McNaughton (Cardiff City)
  • Gary Naysmith (Sheffield United)
  • David Weir (Rangers)

Miðvallarleikmenn:

  • Scott Brown (Celtic)
  • Kris Commons (Derby County)
  • Darren Fletcher (Manchester United)
  • Paul Hartley (Celtic)
  • Shaun Maloney (Celtic)
  • James Morrison (West Bromwich Albion)
  • Barry Robson (Celtic)
  • Kevin Thomson (Rangers)

Framherjar:

  • Kris Boyd (Rangers)
  • David Clarkson (Motherwell)
  • James McFadden (Birmingham City)
  • Kenny Miller (Rangers)
  • Garry O’Connor (Birmingham City)

Á morgun kl. 12:45 mun Ólafur Jóhannesson tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Noregi og Skotlandi.

Miðasala er í fullum gangi á leikinn gegn Skotlandi og gengur hún vel.