Viðtal við landsliðsþjálfarann fyrir Aseraleikinn
Á síðustu æfingu landsliðsins fyrir leikinn gegn Aserum þá hitti Dagur Sveinn Dagbjartsson landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson og ræddi við hann um leikinn í kvöld og áherslur Ólafs í leiknum.
Á síðustu æfingu landsliðsins fyrir leikinn gegn Aserum þá hitti Dagur Sveinn Dagbjartsson landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson og ræddi við hann um leikinn í kvöld og áherslur Ólafs í leiknum.
U19 karla tapaði 1-3 gegn Austurríki í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.
U17 karla tapaði 1-2 gegn Belgíu í öðrum leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Það var létt yfir leikmönnum A landsliðs karla á æfingu dagsins á Spáni, þrátt fyrir súrt tap og næturflug eftir leikinn við Kósovó í Pristina.
U21 lið karla vann góðan 3-0 sigur á Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fór á Spáni
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 31. mars - 2. apríl.
U23 kvenna mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum í lok maí og byrjun júní.
U17 karla mætir Belgíu á laugardag í öðrum leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U19 karla mætir Austurríki á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.
A landslið karla tapaði með einu marki í fyrri umspilsleiknum við Kósóvó á fimmtudagskvöld.
U21 lið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik sem fram fer á Spáni