• fim. 14. ágú. 2008
  • Lög og reglugerðir
  • Agamál

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir kæru Vina/Hamranna gegn Þrótti Vogum

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Þann 6. ágúst tók Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál Vina/Hamranna gegn Þrótti Vogum.  Kærandi taldi að þjálfari Þróttar, sem var í leikbanni, hefði tekið þátt í leik liðanna.  Nefndin féllst ekki á kröfur kæranda og úrskurðaði að úrslit leiksins skyldu standa óbreytt.

Úrskurðinn í heild sinni má skoða með því að smella á Dómasafn í valmyndinni hér til vinstri.