• mið. 18. jún. 2008
  • Landslið

Fyrsta æfingin hjá stelpunum í kvöld

Byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Finnlandi, 4. maí 2008.  Leiknum lauk með jaftefli, 1-1 og skoraði Edda Garðarsdóttir mark Íslands
Byrjunarlid_Finnland

Íslenska kvennalandsliðið hóf undirbúning sinn fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í kvöld en þá var æft á Laugardalsvellinum í blíðskaparveðri.   Það er mikill hugur í hópnum fyrir þessa leiki en leikið verður gegn Slóvenum á laugardaginn og gegn Grikkjum fimmtudaginn 26. júní næstkomandi.  Miðasala á leikinn gegn Slóveníu er í fullum gangi hér á síðunni og á www.midi.is.

Hinn jarðbundni, Dagur Sveinn Dagbjartsson, mætti með myndavélina á æfinguna í kvöld og hitti þar fyrirliðann Katrínu Jónsdóttur og Ástu Árnadóttur og spurði þær út í baráttuna framundan.

Viðtal við Katrínu

Viðtal við Ástu