• mán. 09. jún. 2008
  • Fræðsla

Ráðstefna þýskra knattspyrnuþjálfara í Wiesbaden

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands
kthi_logo_new

Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands hefur verið boðið að senda einn fulltrúa á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Wiesbaden 28. júlí - 30. júlí í sumar. Ráðstefnan mun að mestu leyti fjalla um EURO 2008.

Uppihaldið og námkskeiðskostnaður er KÞÍ að kostnaðarlausu. Sérstaklega skal tekið fram að ráðstefnan fer öll fram á þýsku. KÞÍ vill bjóða einhverjum félagsmanni sínum að nýta sér þetta góða boð og eru áhugasamir beðnir að senda tölvupóst á kthi@isl.is fyrir 18. júní n.k.

Athugið að þetta gildir eingöngu fyrir félagsmenn KÞÍ.