Gögn Framara komin í hús
Famarar voru rétt í þessu að skila fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Landsbankadeildinni 2008. Þar með hafa níu af tólf félögum í Landsbankadeild skilað. Gögn hafa ekki borist frá Fylki, HK og Þrótti R.
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2025 fór fram á fimmtudaginn og voru þátttökuleyfi 16 félaga samþykkt.
Fyrri fundur leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2025 fór fram á fimmtudag.
Handbók leikja er gefin út árlega og inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 14. janúar sl.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
UEFA fjallar um það í grein á vef sínum að leyfiskerfi UEFA fagni 20 ára afmæli á þessu ári.
Húsfyllir var á súpufundi í höfuðstöðvum KSÍ þar sem kynnt var samantektarskýrsla Deloitte og KSÍ um fjármál íslenskrar knattspyrnu.
Þátttökuleyfi 21 félags voru samþykkt á öðrum fundi leyfisráðs.
Þrettán þátttökuleyfi voru gefin út á fyrri fundi leyfisráðs.
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 15. janúar sl.