• sun. 28. okt. 2007
  • Fræðsla

Norræn grasrótarráðstefna í Reykjavík

KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði
KR_fagnar_a_Paejumoti_a_Siglufirdi
Norræn grasrótarráðstefna verður haldin í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal  31. okt – 1. nóv.  Gestir ráðstefnunar koma frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð alls 15 þátttakendur frá þessum þjóðum.
 

Fjallað verður um þrjú megin málefni á ráðstefnunni.

1. Hvernig má fjölga stúlkum í fótbolta og minnka brottfall ungra leikmanna.

2. Á að einbeita sér að þroska leikmanns/barns frekar en að einblína á úrslit?

3. Leiðtogar í knattspyrnu

Þetta er í þriðja sinn sem Norðulöndin halda samnorræna Grasrótarráðstefnu en síðast var hún haldin í Finnlandi 2005.