• þri. 11. sep. 2007
  • Landslið

U21 karla leikur gegn Belgum í dag

KSÍ 60 ára
KSI_60_logo_RGB

Íslenska U21 karlalandsliðið leikur sinn þriðja leik í riðlakeppni fyrir EM 2009 í dag.  Mótherjarnir að þessu sinni eru Belgar og hefst leikurinn kl. 17:30 og fer fram á Akranesvelli.

Lúka Kostic hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn og skipa það eftirfarandi:

Markvörður: Haraldur Björnsson

Hægri bakvörður: Arnór Sveinn Aðalsteinsson

Vinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason

Miðverðir: Hallgrímur Jónasson og Heimir Einarsson

Tengiliðir: Aron Einar Gunnarsson, Eggert Gunnþór Jónasson og Bjarni Þór Viðarsson

Hægri kantur: Birkir Bjarnason

Vinstri kantur: Theódór Elmar Bjarnason

Framherji: Heiðar Geir Júlíusson

Íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum gegn Kýpur en gerði jafntefli við Slóvaka síðastliðinn föstudag, 2-2, en leikið var ytra.

Riðillinn