• fös. 31. ágú. 2007
  • Landslið

Landsliðshópur Spánar tilkynntur

Fernado_Torres
Fernado_Torres

Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánar, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Íslandi 8. september og Lettlandi 12. september.  Sex leikmenn landsliðshópsins eru frá Valencia.

Markverðir: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reyna (Liverpool)

Varnarmenn: Pablo Álvarez (Atlético Madrid), Mariano Pernía (Atlético Madrid), Juanito Gutiérrez (Real Betis), Sergio Ramos (Real Madrid), Carlos Marchena (Valencia), Ángel López (Villarreal), Joan Capdevila (Villarreal).

Miðjumenn: Xabi Alonso (Liverpool), Cesc Fabregas (Arsenal), Andrés Iniesta (Barcelona), David Silva (Valencia), Xavi Hernández (Barcelona), David Albelda (Valencia), Miguel Ángel Angulo (Valencia ), Joaquín Sánchez (Valencia ).

Framherjar: David Villa (Valencia), Fernando Torres (Liverpool), Luis García (Espanyol).

Ljóst er að miðjumaðurinn knái hjá Arsenal, Cesc Fabregas, verður ekki með gegn Íslendingum þar sem hann tekur út leikbann í þeim leik.