• mið. 22. ágú. 2007
  • Landslið

Byrjunarliðið hjá U21 karla er mætir Kýpur í dag

U21 landslið karla
ISL_AND_Jun2006

Íslenska U21 karlalandsliðið mætir Kýpur í dag í riðlakeppni EM 2009.  Lúka Kostic, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn  í dag.  Leikurinn hefst kl. 16:00 og fer fram á Grindavíkurvelli.

Byrjunarliðið: (4-5-1)

Markvörður: Haraldur Björnsson

Hægri bakvörður: Arnór Sveinn Aðalsteinsson

Vinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason

Miðverðir: Guðmann Þórisson og Heimir Einarsson

Varnartengiliður: Aron Einar Gunnarsson

Tengiliður: Rúrik Gíslason og Bjarni Þór Viðarsson

Hægri kantur: Birkir Bjarnason

Vinstri kantur: Heiðar Geir Júlíusson

Framherji: Matthías Vilhjálmsson