• þri. 14. ágú. 2007
  • Landslið

Hópurinn fyrir leikinn gegn Kanada tilkynntur

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag átján manna leikmannahóp fyrir vináttulandsleik gegn Kanada.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 22. ágúst kl. 18:05.

Þetta er fyrsti landsleikur þjóðanna en Kanadamenn hafa stigið hratt upp styrkleikalista FIFA og hafa færst upp um 51 sæti síðan í mars og sitja í 52. sæti.

Miðasala á leikinn hefst í dag, þriðjudag og verða nánari upplýsingar um miðasöluna hér á síðunni.

Hópurinn