U21 karla leikur gegn Kýpur - Hópurinn tilkynntur
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Kýpur. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni EM 2009 og fer fram á Grindavíkurvelli, miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16:00.