• þri. 31. júl. 2007
  • Landslið

Naumt tap gegn Svíum hjá U17 karla

Byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíum hjá U17 karla á Norðurlandamótinu
NM_U-17_2007_gegn_Svium

Íslenska U17 karlalandsliðið beið lægri hlut gegn jafnöldrum sínum frá Svíþjóð í dag en leikurinn er liður í Norðulandamótinu er fram fer í Danmörku.  Svíar unnu sigur með því að skora sigurmarkið á 77. mínútu leiksins.

Íslendingar leika lokaleik sinn í riðlinum á fimmtudaginn en þá verður att kappi við Finna.  Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Riðill Íslands

Byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíum hjá U17 karla á Norðurlandamótinu

Mynd: Byrjunarliðið gegn Svíum.