• mið. 18. júl. 2007
  • Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Noregi

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Englandi í nóvember 2006
U19_kvenna_England_2006

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt er mætir Norðmönnum í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni U19 kvenna.  Leikurinn hefst kl. 19:15 og er leikinn á Laugardalsvelli.

Byrjunarliðið(4-4-1-1)

Markvörður: Petra Lind Sigurðardóttir

Hægri bakvörður: Anna Þórunn Guðmundsdóttir

Vinstri bakvörður: Kristrún Kristjánsdóttir

Miðverðir: Agnes Þóra Árnadóttir og Guðrún Erla Hilmarsdóttir, fyrirliði

Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir

Vinstri kantur: Guðný Björk Óðinsdóttir

Tengilðir: Linda Rós Þorláksdóttir og Hlín Gunnlaugsdóttir

Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir

Framherji: Rakel Hönnudóttir