Ísland U17 kvenna tapaði fyrir Noregi á Norðurlandamótinu
Íslenska U17 landslið kvenna tapaði 0 – 2 fyrir Noregi á Norðurlandamótinu í dag, staðan í hálfleik var 0 - 2. Mörkin komu með 2 mínútna millibili í fyrri hálfleik, það fyrra á 17 mínútu og það seinna á 19 mínútu.