Tap í fyrsta leik hjá U17 kvenna á Norðurlandamótinu
Íslenska U17 landslið kvenna tapaði 3 – 0 fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Noregi í dag, staðan í hálfleik var 1-0.
Næsti leikur Íslands er gegn Noregi á þriðjudaginn 3. júlí og hefst leikurinn kl. 17 að íslenskum tíma.