Stúlkurnar hjá U17 hefja leik í dag
Stúlkurnar hjá U17 hefja leik á Norðurlandamótinu í dag og leika gegn Svíþjóð kl. 15.00 að íslenskum tíma.
Ísland er í riðli með Sviþjóð, Noregi, sem þær leika gegn á morgun og loks Hollandi sem leikið er gegn á fimmtudag. Noregur leikur gegn Hollandi í dag.