• þri. 26. jún. 2007
  • Landslið

Hópurinn hjá U17 kvenna valinn fyrir Noregsför

U17_kv_byrjunarlid_Danir_2006
U17_kv_byrjunarlid_Danir_2006

Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn er taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Noregi í júlí.  Ísland leikur í riðli með Svíþjóð, Noregi og Hollandi.

Fyrsti leikur liðsins er gegn Noregi, mánudaginn 2. júlí.  Leikið er gegn Svíum 3. júlí og Hollandi 5. júlí.

Hópurinn

Dagskrá