26 leikmenn valdir til æfinga hjá U17 kvenna
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í Noregi. Hópurinn æfir á Laugarvatni um næstu helgi.
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í Noregi. Hópurinn æfir á Laugarvatni um næstu helgi.
U16 kvenna hefur leik á UEFA Development Tournament á þriðjudag þegar liðið mætir Slóvakíu.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 5.-7. maí 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 28.-30. apríl
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
U19 kvenna vann 4-1 sigur gegn Slóveníu í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
U19 lið kvenna tapaði naumlega 1-0 gegn Noregi
Þrír leikmenn A landsliðs kvenna hafa nýlega náð 50 leikja áfanga. Þetta eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Vilhjálmsdóttir og Sandra María Jessen.