Perica Krstic þjálfar kvennalandslið Serbíu
Þjálfari kvennalandsliðs Serbíu, sem mætir því íslenska á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2009 kl. 21:15 á fimmtudag, heitir Perica Krstic.
Krstic er virtur þjálfari í kvennaknattspyrnu í heimalandinu, en hann þjálfar einnig U19 kvennalandslið Serba.