• fös. 15. jún. 2007
  • Landslið

Hjálpaðu við að láta drauminn rætast!

Ásthildur Helgadóttir og Katrín Jónsdóttir í kröppum dansi gegn Tékkum á Laugardalsvelli 19. ágúst 2006
AsthildurTekkland2006

Ísland og Frakkland mætast í undankeppni EM á Laugardalsvelli, laugardaginn 16. júní kl. 14:00.  Góður stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum í þessum leik og hjálpað stelpunum í því að láta drauminn rætast.

Miðasala á leik Íslands og Frakklands ,sem fram fer laugardaginn 16. júní kl. 14:00, er í gangi.  Hægt er að kaupa miða á hér á síðunni og á www.midi.is.  Einnig er hægt að kaupa miða á Laugardalsvellinum á leikdag. 

Miðinn kostar 1000 krónur en frítt er fyrir 16 ára og yngri.  Sætaval er frjálst í vesturstúkunni.

Auglýsing Ísland Frakkland

Áfram Ísland