• fös. 15. jún. 2007
  • Landslið

18 leikmenn valdir fyrir leikinn gegn Frökkum

Úr leik Íslands og Portúgals frá árinu 2006
Alidkvenna2006-0256

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn munu skipa liðið gegn Frökkum á morgun.  Í leikmannahópi Sigurðar Ragnars fyrir leikina gegn Frakklandi og Serbíu eru 22 leikmenn en einungis 18 leikmenn verða á skýrslu í hvorum leik.

Hópurinn gegn Frökkum 

Rakel Logadóttir verður ekki með í þessum leik vegna meiðsla.  Byrjunarlið Íslands í leiknum á morgun verður birt hér á síðunni síðar í kvöld.