• mið. 09. maí 2007
  • Landslið

Enskir tilkynna landsliðshópinn

Nýkrýndir Evrópumeistarar og samtals fjórfaldir meistarar 2007,  Arsenal
Arsenal_kvenna_2007

Englendingar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn er leikur vináttulandsleik gegn Íslendingum á heimavelli Southend, Roots Hall, fimmtudaginn 17. maí nk. Níu leikmenn frá nýkrýndum Evrópumeisturum Arsenal eru í hópnum.

Englendingar eru á fullu að undirbúa sig fyrir úrslitakeppni HM kvenna í Kína en fjórum dögum fyrir leikinn gegn Íslandi, leikur England gegn Norður Írlandi í undankeppni fyrir EM.

Enski hópurinn:

Markverðir: Rachel Brown (Everton), Siobhan Chamberlain (Bristol Academy), Carly Telford (Sunderland), Kay Hawke (Blackburn Rovers)

Varnarmenn: Faye White, Alex Scott, Mary Phillip (Arsenal), Casey Stoney, Michelle Hickmott (Charlton Athletic), Rachel Unitt, Lindsay Johnson (Everton) Laura Bassett (Birmingham City), Stephanie Houghton (Sunderland), Corinne Yorston (Bristol Academy)

Miðjumenn: Emily Westwood, Fara Williams, Kelly McDougall, Jill Scott (Everton) Anita Asante, Katie Chapman, Kelly Smith (Arsenal) Vicky Exley (Doncaster Rovers Belles)

Framherjar: Jo Potter (Charlton Athletic), Sue Smith, Amanda Barr (Leeds United), Rachel Yankey, Lianne Sanderson, Karen Carney (Arsenal), Jody Handley (Everton), Katie Anderton (Blackburn Rovers)