• fös. 16. mar. 2007
  • Landslið

Spánverjar tilkynna landsliðshópinn

Spánverjar fagna marki (uefa.com)
spain_celebrate

Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánar, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn sem mætir Dönum 24. mars og Íslendingum 28. mars.  Leikurinn við Íslendinga er leikinn á Mallorca og hefst kl. 20:00 að íslenskum tíma.

Hópur Spánar:

Markverðir: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool).

Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Carles Puyol (Barcelona), Antonio López (Atlético Madrid), Joan Capdevila (Deportivo La Coruña), Ángel López (Celta Vigo), Javi Navarro (Sevilla), Carlos Marchena (Valencia), Juanito Gutiérrez (Real Betis).

Miðjumenn: Xabi Alonso (Liverpool), Cesc Fabregas (Arsenal), Andrés Iniesta (Barcelona), David Silva (Valencia), Xavi Hernández (Barcelona), David Albelda (Valencia), Miguel Ángel Angulo (Valencia).

Framherjar: David Villa (Valencia), Fernando Morientes (Valencia), Fernando Torres (Atlético Madrid).

Varnarmennirnir Carlos Puyol og Sergio Ramos taka út leikbann gegn Dönum en verða væntanlega klárir í slaginn gegn Íslendingum.