• fim. 05. okt. 2006
  • Fræðsla

Meistaraflokk Hugins vantar þjálfara

Huginn
Huginn2

Knattspyrnudeild Hugins á Seyðisfirði óskar eftir reyndum og metnaðarfullum þjálfara fyrir meistaraflokk karla. Huginn mun leika í 3.deild næsta tímabil, en markmiðið er komast strax aftur upp í 2 deild. Því er mikilvægt að vikomandi hafi góð leikmannasambönd til að styrkja hópinn. Góð laun og fríðindi í boði fyrir rétta manninn.

Áhugasamir sendi umsókn á netfangið maggygauja@simnet.is eða dianap@mi.is fyrir 10. október 2006.