• mið. 27. sep. 2006
  • Landslið

Sænski landsliðshópurinn tilkynntur

Ljungberg
Ljungberg

Sænski landsliðsþjáfarinn, Lars Lagerback, tilkynnti í gær landsliðshóp sinn fyrir leik liðsins gegn Spánverjum og Íslendingum.  Svíar koma á Laugardalsvöllinn, miðvikudaginn 11. október og eru um 1400 miðar eftir á leikinn.

Sænska liðið mun leika við Spánverja í Svíþjóð 7. október en sama dag sækja Íslendingar Letta heim til Riga.

Um 1400 miðar eru eftir á leik Íslands og Svíþjóðar og er hægt að nálgast miða hér á síðunni, á www.midi.is, í verslunum Skífunnar á höfuðborgarsvæðinu og BT-tölva á Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi.

Sænski hópurinn:

Markverðir: John Alvbage (Viborg) og Rami Shaaban (Fredrikstad)

Varnarmenn: Mikael Antonsson (Panathinaikos), Erik Edman (Rennes), Petter Hansson (Heerenveen), Daniel Majstorovic (Basel), Olof Mellberg (Aston Villa), Mikael Nilsson (Panathinaikos), Fredrik Stenman (Bayer Leverkusen).

Miðjumenn: Fredrik Ljungberg (Arsenal), Anders Svensson (Elfsborg), Christian Wilhelmsson (Nantes), Niclas Alexandersson (Göteborg), Kennedy Bakircioglü (Twente), Kim Källström (Lyon), Tobias Linderoth (Köbenhavn), Daniel Andersson (Malmö).

Sóknarmenn: Markus Rosenberg (Ajax), Marcus Allbäck (Köbenhavn), Fredrik Berglund (Köbenhavn), Johan Elmander (Toulouse).