• mið. 06. sep. 2006
  • Landslið

Byrjunarliðið gegn Dönum í kvöld

Euro 2008
uefa-euro2008-logo

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Dönum, en liðin mætast í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld kl. 18:05.  Ein breyting er gerð frá síðasta leik, Hjálmar Jónsson kemur inn í byrjunarliðið í stað Hannesar Sigurðssonar.

Hópurinn er þannig skipaður, leikir og mörk fyrir aftan:

BYRJUNARLIÐ

FELAG

1

Árni Gautur Arason (M)

Vålerenga (NOR)

53

 

2

Grétar Rafn Steinsson

AZ Alkmaar (NED)

13

3

3

Indriði Sigurðsson

Lyn (NOR)

33

1

4

Brynjar Björn Gunnarsson

Reading (ENG)

56

3

5

Ívar Ingimarsson

Reading (ENG)

19

 

6

Hjálmar Jónsson

Göteborg (SWE)

11

 

7

Hermann Hreiðarsson

Charlton (ENG)

67

5

8

Kári Árnason

Djurgården (SWE)

10

 

9

Eiður Smári Guðjohnsen (F)

Barcelona (ESP)

41

17

10

Jóhannes Karl Guðjónsson

AZ Alkmaar (NED

27

1

11

Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Hannover (GER)

8

2

 

 

 

 

 

VARAMENN

 FÉLAG

 

12

Kristján Finnbogason (M)

KR

20

 

13

Helgi Valur Daníelsson

Öster (SWE)

5

 

14

Kristján Örn Sigurðsson

Brann (NOR)

18

2

15

Stefán Gíslason

Lyn (NOR)

13

 

16

Heiðar Helguson

Fulham (ENG)

40

6

17

Arnar Þór Viðarsson

Twente (NED)

45

1

18

Veigar Páll Gunnarsson

Stabæk (NOR)

13

2