Undirbúningshópur fyrir U17 kvenna valinn
Jón Ólafur Daníelsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 25 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í Finnlandi. 18 manna hópur fyrir Norðurlandamót verður síðan tilkynntur mánudaginn 26. júní.
Meðfylgjandi eru upplýsingar um hópinn og dagskrá fyrir æfingaferð á Laugarvatni.
18 manna hópur fyrir Norðurlandamót verður síðan tilkynntur mánudaginn 26. júní og mun liðið æfa 30. júní og 1. júlí.
Brottför til Finnlands er 2. júlí og komið er heim 9. júlí.