• fös. 16. jún. 2006
  • Landslið

ÍSLAND - PORTÚGAL

akvennahollandIMG_0362
akvennahollandIMG_0362

Laugardalsvöllur verður vettvangur leiks Íslands og Portúgals í undankeppni fyrir HM 2007.  Leikurinn verður sunnudaginn 18. júní kl. 16:00 og er þetta 100 A landsleikur kvenna.  Aðgangur á leikinn er ókeypis og er fólk hvatt til að fjölmenna.

 

 

Knattspyrnusamband Íslands            Portugal

 

ÍSLAND - PORTÚGAL

Laugardalsvöllur

Sunnudaginn 18. júní kl. 16:00

Aðgangur ókeypis - Allir á völlinn