• mið. 14. jún. 2006
  • Landslið

Knattspyrnuskóli drengja 19.- 23. júní 2006

Þessir kappar leika í 7 manna bolta
ESSO2005-0357

Knattspyrnuskóli karla 2006 fer fram að Laugarvatni 19. - 23. júní næstkomandi.  Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1992.

Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:

  • Sundföt og handklæði
  • Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar
  • Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)
  • Hlý föt + vindgalla
  • Snyrtidót
  • Inniskór
  • Vatnsbrúsi

Mæting er stundvíslega kl. 13:00 mánudaginn 19. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Kostnaður er kr. 10.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.

Ath. engir leikir eru í Íslandsmóti 4. flokks drengja, A-liða á meðan skólinn er í gangi.  Leikmönnum er óheimilt að taka þátt í leikjum með eldri flokkum á ofangreindu tímabili.

 

Hópurinn 

Dagskrá:

 

Mánudagur 19. júní

 

13.00

Mæting á skrifstofu KSÍ

 

13.45

Brottför frá skrifstofu KSÍ

 

15.00

Komið á Laugarvatn

 

15.15

Fundur í matsal og raðað í herbergi

16.30

Æfing

 

 

18.15

Kvöldverður

 

19.00

Spánn - Túnis

 

22.00

Kvöldhressing

 

23.00

Hvíld

 

 

 

 

 

 

 

Þriðjudagur 20. júní

 

08:30

Morgunverður

 

10.00

Æfing

 

 

12.00

Hádegisverður

 

13.00

Allir í sund

 

15.00

Miðdegishressing

 

16.00

Æfing. Tveir góðir gestir verða með  

18.15.

Kvöldverður

 

19.00

Svíðþjóð - England

 

22.00

Kvöldhressing

 

23.00

Hvíld

 

 

 

 

 

 

 

 

Miðvikudagur 21. júní

 

08:30

Morgunverður

 

10.00

Æfing

 

 

12.00

Hádegisverður

 

14.00

Æfing 

 

 

16.00

Miðdegishressing

 

17.00

Fyrilestur; Næringarfræði

 

18.15

Kvöldverður

 

19.00

Holland - Argentína

 

21.00

Heimsókn leynigestur

 

22.00

Kvöldhressing

 

23.00

Hvíld

 

 

 

 

Fimmtudagur 22. júní

08:30

Morgunverður

10.00

Æfing Gestaþjálfari Luka Kostic

12.00

Hádegisverður

14.00

Fótboltamót

16.30

Miðdegishressing

17.00

Fræðslufundur

18.15

Kvöldverður

19.00

Japan - Brasilía

21.00

Skemmtikvöld

22.30

Kvöldhressing

23.00

Hvíld

 

 

 

Föstudagur 23. júní

08:30

Morgunverður

10.00

Æfing

12.00

Hádegisverður

12..45

Brottför frá Laugarvatni

14:15

Áætluð koma á skrifstofu KSÍ